
01
Vatnstjón
Sérfræðingar í meðhöndlun vatnstjóna
Flotvaki sérhæfir sig í vinnu við vatnstjón og brunatjón. Við leggjum áherslu á fljót viðbrögð, faglega þurrkun og lyktareyðingu með áherslu á snyrtimennsku og lágmarks röskun á umhverfi.
Fljót viðbragð og fagleg þurrkun
Hreinsunar- og enduruppbygging
Nákvæm greining á rakavandamálum
Fagleg matsvinna fyrir tryggingafélög
Skoðaðu úrval af okkar verkefnum í vatnstjónum, brunatjónum og hreinsun
Við skiljum að tjón geta komið upp hvenær sem er. Flotvaki er alltaf tilbúið að bregðast við og aðstoða þig.
Hafa samband